#3 - Hver Er Tilgangurinn ?
1 Af 6. Sagan Sem Breytti Lífi Mínu. - Un pódcast de Andri
Categorías:
Greiningin mín hafði gríðaleg áhrif á líf mitt og líf okkar. Ég lagðist í mikla sjálfsvorkunn og einangraði mig mikið. Ég varð félagsfælinn og tókst á við þunglyndi í fyrsta skipti lífs míns. Ég átti mjög erfitt með að vera bjartsýnn um tíma og ég velti því fyrir mér ,"hvernig ég gæti haldið áfram og hver tilgangurinn væri með þessu öllu"