#6 - Átta Árum Seinna
1 Af 6. Sagan Sem Breytti Lífi Mínu. - Un pódcast de Andri
Categorías:
Það eru átta ár síðan ég greindist. Við erum í dag ótrúlega þakklát fyrir að að vera á þeim stað sem við erum. Lífið hefur kennt okkur mikið á síðustu átta árum. Ég reyni alltaf að muna að fólk er oft að kljást við eitthvað sem ég hef ekki hugmynd um og það er mikilvægt að taka tillit til annarra. Allir hafa rétt á að vera eins og þeir eru. Ég vona innilega að það hafi hjálpað þér að heyra okkar sögu. Takk fyrir að hlusta.