1. Anna ljósa

10 í útvíkkun - Un pódcast de Podcaststöðin

Categorías:

Eins og nafnið gefur til kynna þá heitir hún Anna og er ljósmóðir, þekkt sem Anna ljósa. Hún býr yfir margra, margra ára reynslu af því að vinna sem ljósmóðir og er alveg ótrúlega fær í sínu starfi. Við náðum mjög skemmtilegu og fræðandi spjalli um hin ýmsu mál tengd fæðingum. Í fyrra gaf Anna út bókina "Fyrstu mánuðirnir" en bókin er sannkölluð gullkista fyrir alla þá sem hafa áhuga og vilja vita meira. Fáanleg í betri bókabúðum.  Þátturinn er í boði DIMM - https://dimm.is/