2. Sigmundur Grétar - tveir fyrirburar
10 í útvíkkun - Un pódcast de Podcaststöðin
Categorías:
Hann heitir Simmi og er tveggja barna faðir. Hann segir okkur frá fæðingum þeirra beggja en þau eru bæði fyrirburar. Í fyrra skiptið kom strákur og var á vökudeildinni í dágóðan tíma og í seinna skiptið kom stelpa sem fór í hjartaðaðgerð til Svíþjóðar. Þetta er magnaður þáttur þar sem Simmi segir okkur frá öllu ferlinu, þeim tilfinningum sem koma upp og óvissunni sem fylgir þessu. Ég hefði getað farið að gráta alveg nokkrum sinnum en náði að halda kúlinu. Það er ótrúlegt að hlusta á svona hetjusögur.