#28 Sorgin er staðreynd

180 with Sven - Un pódcast de Svenni

Categorías:

Send us a textSorgin er staðreynd sem við flest þurfum að takast á við í lífinu en misjafnt er hvernig okkur tekst að takast á við hana.Í þessum þætti tölum við um hinar ýmsu myndir sorgarinnar og leiðir sem við getum nýtt okkur til að takast á við þá vegferð sem sorgarferlið er.Ef þig vantar aðstoð við þín lífsins verkefni þá er Linda Lifecoach eða Markþjálfi, samskiptaráðgjafi og TRM þjálfi og er aðeins einni tímapöntun í burtu frá þér á [email protected]ðandi- Sveinn Snor...