#02 Grímur Hákonarson - leikstjóri

180⁰ Reglan - Un pódcast de Freyja Kristinsdóttir

Categorías:

Grímur Hákonarson frumsýndi nýverið Héraðið, sína þriðju mynd í fullri lengd. Grímur spratt fram á sjónarsviðið fyrir alvöru þegar önnur mynd hans, Hrútar, fór sigurför um heiminn. En ferillinn byrjaði að sjálfsögðu ekki þar, því enginn verður óbarinn biskup. Í viðtalinu förum við yfir ferilinn, allt frá upphafsárunum og fram til dagsins í dag.  Héraðið: https://kvikmyndir.is/mynd/?id=12204 Tónlist: "Out Of Nowhere" eftir Hauk Karlsson [email protected]