#08 Elfar Aðalsteinsson - leikstjóri

180⁰ Reglan - Un pódcast de Freyja Kristinsdóttir

Categorías:

Elfar Aðalseinsson leikstýrði myndinni End of Sentence sem var opnunarmynd RIFF í ár. Bakgrunnur Elfars er talsvert ólíkur því sem við erum vön að heyra af þegar kemur að kvikmyndagerðarfólki. Hann starfaði sem framkvæmdastjóri um árabil þar til hann ákvað að venda kvæði sínu í kross og snúa sér að kvikmyndagerð þegar hann var 37 ára gamall. www.berserkfilms.com Tónlist: Magni Freyr Þórisson ([email protected]) https://magniice.bandcamp.com/