#16 Ásgrímur Sverrisson - leikstjóri

180⁰ Reglan - Un pódcast de Freyja Kristinsdóttir

Categorías:

Ásgrímur Sverrisson hefur gert kvikmyndir og fjallað um kvikmyndir í hvers kyns miðlum um áratugaskeið. Ásgrímur er ritstjóri klapptre.is og hefur alla tíð haft mikinn áhuga á uppbyggingu kvikmyndabransans hér á landi og hvað megi bæta í þeim efnum. Hann er einn stofnenda Edduverðlaunanna og Bíó Paradís og svo er hann líklega einn helsti sérfræðingur okkar í sögu íslenskrar kvikmyndagerðar.  Tónlist: "A destination" eftir Arngerði Árnadóttur [email protected]