#18 Kvikmyndagerð í skugga Covid-19
180⁰ Reglan - Un pódcast de Freyja Kristinsdóttir
Categorías:
Covid-19 hefur haft áhrif á alla heimsbyggðina, og síðastliðinn mánuð höfum við Íslendingar fundið fyrir því svo um munar. Kvikmyndageirinn hefur ekki farið varhluta af þeim áhrifum, og þá sérstaklega þeir sem eru sjálfstæðir verktakar. Ég vildi ræða þetta ástand nánar og sló á þráðinn til formanna WIFT og FK, en það eru þær Anna Sæunn Ólafsdóttir og Sigríður Rósa Bjarnadóttir. WIFT á Íslandi (Women in Film and Television) FK (Félag Kvikmyndagerðarmanna) Tónlist: "Entidy" eftir Keosz