#22 Atli og Elías - leikari/framleiðandi og handritshöfundur

180⁰ Reglan - Un pódcast de Freyja Kristinsdóttir

Categorías:

Atli Óskar Fjalarson og Elías Helgi Kofoed Hansen eru bestu vinir og starfa báðir í kvikmyndagerð. Þeir hófu ferilinn sem ungir leikarar í kvikmyndinni Órói en færðu sig svo yfir í aðra þætti kvikmyndagerðar, Atli sem framleiðandi og Elías sem handritshöfundur. Þeir lærðu kvikmyndagerð í LA en búa og starfa núna á Íslandi og eru einnig með hlaðvarpsþáttinn "Atli og Elías" sem fjallar um þeirra eigin upplifun af kvikmyndabransanum á Íslandi.