Andrea Kolbeinsdóttir
24/7 - Un pódcast de Beggi Ólafs - Martes
Categorías:
Andrea Kolbeinsdóttir er hlaupadrottning. Í þættinum ræðir Andrea hlaup, sína sögu, hugarfarið sem þarf að hafa í hlaupum, allar fórnirnar, jafnvægið í að lifa lífinu og að taka hlaupunum alvarlega, af hverju hún er sinn eiginn þjálfari, hvað hún vill gera með læknisfræðina, hvert hún stefnir í framtíðinni og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/