Björn Hjálmarsson
24/7 - Un pódcast de Beggi Ólafs - Martes
Categorías:
Björn Hjálmarsson er sérfræðikænir á barna og unglingageðdeild (BUGL). Í þættinum ræðir Björn sorg út frá sálfræði og eigin reynslu að missa dreng frá sér á ósanngjarnan hátt, að finna innri frið, að vera forvitinn um hvað þú sért að segja sjálfum þér, fórnalambshugsun, Carl Jung, Viktor Frankl, fegurð, ást, að gera gagn, áhrif þriggja byltingarinna á geðheilbrigði barna: stafrænu byltinguna, þriggja kynnslóða byltinguna, og vinnubyltinguna, stafrænt ofbeldi og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/