Everestkappar - Heimir og Siggi
24/7 - Un pódcast de Beggi Ólafs - Martes
Categorías:
Heimir og Siggi eru vinir sem ákváðu að klífa Everest. Í þættinum ræða Heimir og Siggi ævintýrið sem því fyldi. Það er vægt til orða tekið að segja að ferðalagið hafi ekki beint gengið smurt fyrir sig. Eins og í góðri sögu voru fullt af erfiðleikum og mótlæti á leiðinni. Ef ég ætti að lýsa þeirra ferð með einu orði þá væri það: Þrautseigja. Þátturinn er í boði: Spíran - https://www.kokkarnir.is/spiran/ Nettó - https://netto.is/