Gestur Pálma
24/7 - Un pódcast de Beggi Ólafs - Martes
Categorías:
Gestur Pálmason er stjórnenda- og teymis þjálfari, með 16 ára reynslu úr lögreglunni og sérsveitinni og fyrrum lífvörður og tónlistarmaður. Í þættinum ræðum við Gestur um ákvarðanatöku, leiðtogahæfni, þroska, meðvitund, þörfina fyrir að aðlaga kerfin okkar að framtíðinni og margt fleira. Þátturinn er í boði: Spíran - https://www.kokkarnir.is/spiran/ Nettó - https://netto.is/