Höskuldur Gunnlaugsson

24/7 - Un pódcast de Beggi Ólafs - Martes

Categorías:

Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks í knattspyrnu. Í þættinum ræðir Höskuldur virðið og lærdóminn í fótbolta, muninn á leik og vinnu, leiðtogahlutverkið, þrautseigju, að taka skoðanir og sjónarhorn barna inn í myndina, að þú skapir ástríðuna umfram að þú finnir hana, að gera allt eins og sannur meistari, réttlætiskennd, hugrekki og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/

Visit the podcast's native language site