Indíana Nanna Jóhannsdóttir

24/7 - Un pódcast de Beggi Ólafs - Martes

Categorías:

Indíana er þjálfari og eigandi og stofnandi Go move. Í þættinum ræðir Indí GoMove, hreyfingu, mataræði, að velja sér hvað maður er tilbúinn að þjást fyrir, minnka alla umfram þjáningu, gefa sér tíma að finna sína akgrein í lífinu, að taka lífinu ekki of alvarlega, hafa hlutina einfalda umfram flókna, muninn á hreyfingu og æfingu, setja sjálfan sig í fyrsta sætið og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/

Visit the podcast's native language site