Víkingur Haukson - Bitcoin vol 2

24/7 - Un pódcast de Beggi Ólafs - Martes

Categorías:

Víkingur Hauksson er sjálfstæður fjárfestir og Bitcoin sérfræðingur. Í þættinum svarar Víkingur spurningum frá hlustendum um Bitcoin. Víkingur talar meðal annars um bitcoin í samhengi við ríkistjórnina og seðlabankann, af hverju hann hefur svona litla trú á öðrum rafmyntum, hvað Bitcoin hefur yfir aðrar rafymyntir, hvernig Bitcoin mun leysa vanda peningsins, að Bitcoin sé besti harði peningur til að geyma virði, að það sé ekki of seint að kaupa sér Bitcoin, af hverju Bitcoin verður til í takmörkuðu magni einn daginn, hvort að Bitcoin verði gjaldmiðill eða bara vermætageymsla, hvað hann myndi gera við tíu milljónir ef hann ætti ekki neitt og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/

Visit the podcast's native language site