Willum Þór Þórsson

24/7 - Un pódcast de Beggi Ólafs - Martes

Categorías:

Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra, fyrrum þjálfari og leikmaður í knattspyrnu og kennari. Í þættinum ræðir Willum leiðtogahæfni, heilbrigðiskerfið, forvarnir, ellina, íþróttir, tilfinningar, árangur, Alex Ferguson, að gleyma aldrei gleðinni og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/

Visit the podcast's native language site