#1. Hvað er 360° Heilsa?
360 Heilsa - Un pódcast de Rafn Franklin Johnson
Í þessum fyrsta þætti langar mig að kynna fyrir þér conceptið mitt 360° heilsa. Hvað þýðir það og hvernig getur það hjálpað þér að ná betri árangri og betri tökum á eigin heilsu.