#17. Vegferðin að bættri heilsu, tilgangur o.fl með Sölva Tryggva
360 Heilsa - Un pódcast de Rafn Franklin Johnson
Gestur þáttarins í dag er enginn annar en fjölmiðlamaðurinn og heilsumógúllinn Sölvi Tryggvason. Eins og eflaust margir landsmenn vita þá hefur Sölvi frá áhugaverðri sögu að segja um sitt ferðalag í átt að bættu heilbrigði og betri útgáfu af sjálfum sér sem hann fjallar um í bókinni sinni "á eigin skinni". Í þessum þætti spjölluðum við um vegferðina að bættri heilsu og hvað þarf að vera til staðar til að taka jákvæð skref í átt að bættri heilsu. Við köfuðum síðan í dýpri sálma eins og tilgang, drauma og fleira. --------------- Samstarfsaðilar þáttarins: www.blublox.com - 15% afsláttur m. kóða "360heilsa" www.evenlabs.is - 20% afsláttur m. kóða "360heilsa" www.purenatura.is - 25% afsláttur m. kóða "360heilsa" www.sportvorur.is