#20. Heilsuþjófarnir þrír
360 Heilsa - Un pódcast de Rafn Franklin Johnson
Í þessum þætti fer ég yfir heilsuþjófana þrjá. Þrjá hluti sem eru allt í kringum okkur og eru virkilega að ræna frá okkur heilsunni. -------------- Samstarfsaðilar þáttarins: www.hreyfing.is www.purenatura.is - Kóði: "360heilsa" f. 25% afslátt -------------- Þessi þáttur var unninn af Arnari Dór Ólafssyni.