#21. Jurtir fyrir heilsu, föstur, skjaldkirtillinn, functional medicine o.fl með Ásdísi grasalækni
360 Heilsa - Un pódcast de Rafn Franklin Johnson
Í þessum þætti fékk ég til mín Ásdísi Rögnu Einarsdóttur. Við fórum um víðan völl og ræddum um heilsu, grasalækningar, heilbrigðiskerfið, föstur, heilsu kvenna, skjaldkirtilinn, functional medicine og margt fleira. Ásdís er hafsjór af þekkingu og er að mínu mati að gera flotta hluti á sviði heilsu. Þú getur kynnt þér Ásdísi betur á www.grasalaeknir.is eða facebook síðunni hennar https://www.facebook.com/grasalaeknir.is/ --------------------- Þátturinn er unninn í samstarfi við www.sportvörur.is www.purenatura.is - 25% afsláttur af öllum vörum m. kóða "360heilsa"