#22. Sjálfshöfnun, fórnarlambshlutverkið og að læra að vilja sig með Guðna Gunnars
360 Heilsa - Un pódcast de Rafn Franklin Johnson
Guðni Gunnarsson er einn af frumkvöðlum Íslands á sviði líkams og heilsuræktar. Hann hefur starfað við fagið í meira en 35 ár og er m.a. fyrsti einkaþjálfarinn á Íslandi. Guðni stofnaði og rekur í dag Rope Yoga setrið (www.rys.is) og www.glomotion.is Hann hefur gefið út 3 bækur og í nýjustu bókinni hans "Máttur hjartans" fer hann yfir leiðir til að ná betri tökum á eigin lífi til að upplifa meiri velsæld og hamingju. ----------------- Samstarfsaðilar þáttarins: www.sportvörur.is www.purenatura.is - 25% afsláttur af öllum vörum m. kóðanum "360heilsa"