#26. Af hverju genin þín þurfa alvöru næringu með Dr. Catherine Shanahan
360 Heilsa - Un pódcast de Rafn Franklin Johnson
Gestur þessa þáttar er Dr. Catherine Shanahan, læknir frá Robert Wood Johnson læknaháskólanum í Bandaríkjunum. Dr. Shanahan skrifaði bókina: Deep Nutrition: Why Your Genes Need Traditional Food og í framhaldi hannaði hún "PRO Nutrition Program" sem næringarráðgjafi fyrir körfuboltaliðið LA Lakers. Síðan þá hefur hún einnig hjálpað til við að setja upp samstarf milli Whole Foods keðjunnar í bandaríkjunum og fjölda NBA liða. Þú getur fundið meira um Dr. Shanahan og bækurnar hennar á www.drcate.com og www.fatburnfix.com ------------------- Samstarfsaðilar þáttarins: www.sportvörur.is - 2XU compression fatnaður www.360heilsa.is - farðu inná 360heilsa.is/vorur til að finna 4 vikna netnámskeiðið "360° Heilsa" og "masteraðu mataræðið á 5 vikum"