#3. Heilbrigð ástarsambönd, kynjahlutverk, hugarfar og karlmennska með Ólafi Árna
360 Heilsa - Un pódcast de Rafn Franklin Johnson
Í þessum þætti spjalla ég við Ólaf Árnason sálfræðing um hvað þarf til að viðhalda heilbrigðum ástarsamböndum og hjónaböndum. Við snertum einnig á viðfangsefnum á borð við kynjahlutverk og karlmennsku. Ólafur er með BA próf í sálfræði frá truman state og einnig MA próf í sálfræði frá sonoma state í BNA. Hann hefur starfað sem sálfræðingur fyrir karlalandsliðið í fótbolta ásamt því að sinna dagsdaglega sálfræðiráðgjöf fyrir íþróttafólk, stjórnendur, einstaklinga og pör.