#31. Hugarfarsbreyting og litlu skrefin í átt að heilbrigðari lífsstíl
360 Heilsa - Un pódcast de Rafn Franklin Johnson
Þátturinn í dag er með óhefðbundnu sniði. Í þetta skiptið fékk ég frúnna, Karen Ósk Gylfadóttir, til að setjast á móti mér og spjalla um vegferðina okkar fjölskyldunnar í mataræði og lífsstíl. Hvernig hún byrjaði og hvernig hún hefur síðan þróast og mótast með tímanum. -------------- Samstarfsaðilar þáttarins: www.sportvörur.is - 2XU compression fatnaður www.purenatura.is - 25% afsláttur af purenatura vörum m. kóða "360heilsa" Bionette - Fæst í flestum apótekum