#37. Þurfum við "fjölbreytta" fæðu til að tryggja heilbrigði? Með Ævari Austfjörð
360 Heilsa - Un pódcast de Rafn Franklin Johnson
Heilbrigðisstofnanir og sérfræðingar leggja gjarnan áherslu á mikilvægi þess að borða "fjölbreytt". Samanber fæðuhring landlæknisembættisins. En er það í raun og veru mikilvægt? Hvernig borðuðum við fjölbreytta fæðu hér áður fyrr þegar lítið úrval var af fjölbreyttri fæðu? Þetta og fleira spjalla ég um með Ævari Austfjörð. Til að lesa pistil hans um málefnið smelltu hér: https://bit.ly/2FyYdAA ------------------------ Samstarfsaðilar þáttarins: www.sportvorur.is - ON hlaupaskór www.purenatura.is - 25% afsláttur af PN vörum m. kóða "360heilsa"