#49. Leiðir að Hugarfrelsi með Unni og Hrafnhildi
360 Heilsa - Un pódcast de Rafn Franklin Johnson
Í þessum þætti fékk ég til mín þær Hrafnhildi og Unni, stofnendur Hugarfrelsis. Hugarfrelsi stendur fyrir ýmis konar fræðslu, námskeiðum og fyrirlestrum þar sem börnum, unglingum, foreldrum og fagfólki er kennt að nota einfaldar aðferðir til að efla sjálfsmynd og vellíðan. Í þættinum fékk ég að kynnast betur þeirra hugmyndafræði og hvernig við getum tekið meiri ábyrgð á eigin lífi og öðlast aukið hugarfrelsi. Þær vilja bjóða öllum hlustendum hlaðvarpsins 15% afslátt af nýju netnámskeiði sem þær voru að gefa út sem heitir "Veldu". Frábært námskeið fyrir ungt fólk. - Kóði: 360heilsa www.hugarfrelsi.is ------------------- Samstarfsaðilar þáttarins: Toppur www.purenatura.is - kóði "360heilsa" f. 15% afslátt Kryddhúsið - www.kryddhusid.is