#7. 7 leiðir til að bæta svefngæðin
360 Heilsa - Un pódcast de Rafn Franklin Johnson
Í þessum þætti langar mig að fara yfir svefninn aðeins. Svefn er að mínu mati bæði vanmetið og misskilið fyrirbæri. Svefn er ekki bara svefn heldur skipta gæði svefnsins höfuðmáli. Þessvegna langar mig að fara yfir með þér 7 leiðir til að bæta svefngæðin. Þú finnur síðan upplýsingar um allt sem ég tala um í þættinum á www.360heilsa.is/svefn