Heilsuvegferðin, mataræði á leikskólum, húðvandamál og lífsstíll o.fl með Aroni og Hildi
360 Heilsa - Un pódcast de Rafn Franklin Johnson
Gestir þáttarins í dag eru þau Hildur Leonardsdóttir og Aron Skúlason. Þau eru par, búsett á Akureyri og halda uppi ansi áhugaverðum instagram reikning sem heitir "Frá toppi til táar". Þar fjalla þau um allskyns verðug heilsumálefni og birta reglulega skemmtilega og áhugaverða fræðslupósta um ýmsa hluti sem tengjast heilsu, umhverfinu o.fl. Ég mæli hiklaust með að fylgja þeim á instagram undir nafninu "Frá toppi til táar"