Öndunaræfingar fyrir betri svefn, orku, árangur og heilsu með Björgvini Pál
360 Heilsa - Un pódcast de Rafn Franklin Johnson
Gestur þáttarins er handboltakappinn Björgvin Páll Gústavsson. Björgvin hefur síðastliðin ár notað ákveðnar öndunaræfingar til að vinna á sínum kvíða, ná betri árangri í handboltanum og upplifa betri vellíðan og heilsu. Í þættinum ræðum við hans vegferð og förum yfir allskyns öndunaræfingar sem fólk getur gert til að bæta þol og afköst í æfingum, vinna á kvíða, auka orku og vellíðan, bæta svefn og margt fleira. Framhald af áskriftarþætti #9. Mouthtaping 101 ---- Skráðu þig í áskrift á 360 Heilsa hlaðvarpinu til að hlusta á alla þætti í heild: www.patreon.com/360heilsa