#101 - Endalaus frí, allt brjálað í Lóninu og glataður kærasti í rúminu

70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson

Categorías:

Þegar 70min verða að 90min boðar það yfirleitt gott. Við tækluðum þessi endalausu frí og á hvaða séra Jón kjörum er Bláa Lónið? Vopn eða ekki vopn í World Class, ömulgur kærasti í rúminu og loksins kláruðum við síðustu 5 algengustu vandamálin í svefnherberginu. Þetta og margt fleira eins og venjulega í þætti vikunnar. Góða skemmtun !