#104 - Baldur á Bessastaði, TM klúðrið & hvaða typpastærð vilja konur?

70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson

Categorías:

Baráttan um Bessastaði er hafin og virðist ætla vera 2 hesta hlaup. Við fórum í gegnum þetta ótrúlega klúður með ekki söluna á TM til Landsbankans, sögulegustu nágrannaerjur Íslandssögunar og fjölmiðlamógúll sem trúlofar sig á 15ára fresti. Hvaða typpastærð vilja konur og hvernig ætlar Annie að sofa á 600 körlum á einu ári. Góða skemmtun !