#110 - Stóra Kveiks málið, kynlífsklúbbar & hvað veldur að kallinn sé ekki í stuði
70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson
Categorías:
Stóra Kveiks málið sem varð að Kastljósi. Saga frá Atlantic City hvernig kona vann 1,2 milljónir dollara, grímulaus drulludreyfing Moggans á forsetaframbjóðendur og á konan að vera heima og kallinn að hugsa um björg í bú? Hvað er til ráðs ef kallinn er ekki í stuði? Þetta og svo margt fleira sem kemmst ekki fyrir í þessum dálki. Góða skemmtun!