#116 - WokON til sölu, pör sem halda framhjá og hvað segir hárlitur þinn um þig í sexytime?
70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson
Categorías:
Síðasti þáttur fyrir sumarfrí. Hvernig í veröldinni á að verðleggja WokOn vörumerkið sem er til sölu. Íþróttir fá svipaða fjárhæð í fjárlagafrumvarpinu eins og Íslenski dansflokkurinn, efnafólk sleppur vel úr snörunni með Bláa lónið og framhjáhald er bara þræl algegnt. Við fórum svo yfir það hvað hárliturinn þinn segir um þig í rúminu. Góða skemmtun!