#124 - HVASSAhraun, núdistar og hversu oft á að stunda sexytime í viku?

70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson

Categorías:

Þessa helgina fáið þið lítinn skammt af pólitík, Hvassahrauni, brjóst eru víst ekki bara brjóst og hversu oft eiga pör að stunda hókí póki í viku? Við komumst svo að því að það eru til núdistar sem vilja fjölga sér. Þetta og svo margt annað. Góða skemmtun!