#132 - Kjóstu þína framtíð, fæðingarþunglyndi og dirty weekend
70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson
Categorías:
Þú setur x við þinn flokk um helgina. Hvað á að kjósa og hvaða flokkar munu ákveða þína framtíð? Ef það fær þig ekki til að hlusta þá fórum við yfir fæðingarþunglyndi og hvernig er best að útfæra dirty weekend í Amsterdam. Þetta og djúp fræðilega greining á því sem mun gerast um helgina. Góða skemmtun!