#20 - Fyrsti kossinn, perri á Húsavík og óþægileg umræða um kynlíf

70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson - Miercoles

Podcast artwork

Categorías:

Þéttur pakki þessa vikuna. Við geymdum það besta þar til síðast. Geggjuð saga Simma frá fyrsta vangadansinum og munntóbaki (geggjuð blanda) Ósáttir byggingaverktakar, trans íþróttaumræða og óþolandi lið sem tekur frá sólbekki á Tene. Þetta og reyndar miklu meira í þessum podcast pakka.