#26 - Hetjan í köben, hægt að vera hangry og öryggisorð í BDSM
70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson
Categorías:
Við ræddum aðeins hversu heppinn löggan var að jörðin gleypti þá ekki þegar þeir héldu að einhver rasshaus hefði kveikt í sinu í Fagradalsfjalli !?!? Við eignuðumst hetju í Köben í vikunni, það er hægt að vera hangy og hvaða öryggisorð mundir þú nota í BDSM.....góða skemmtun !