#27 - Pissulykt af Beckham, Tengdahán og gosið bannað börnum
70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson
Categorías:
Að venju var hann víður völlurinn hjá okkur í 70min. Twitter brann yfir útaf því að gosið var bannað börnum. Sérviska er hjá okkur öllum, Simmi er handviss um að það sé pissulykt af Victoriu Backham og Nicole Kidman er andfúl. Tengdahán er það nýjasta og Ye drap Skate Davidson í vikunni. Þetta, annað meira og auðvitað lögregludagbókin beint í eyrun á þér. Góða skemmtun !