#28 - Bjarni Ben í ristavélinni, Mávaskita í Garðabæ og bólginn getnaðarlimur

70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson

Categorías:

Mættir aftur í studio og rústuðum orkumælinum hjá Íþróttaálfinum. Orkustigið var svo átt að rant og röfl náði nýjum hæðum. Bjarni Ben var settur í ristavélina, Mávahláur fer í taugarnar á Garðbæingum og ef þú sérð Apabóluna þá er eins gott að forða sér. Lögregludagbókin var krúttleg og vondi kallinn er á Tik tok. Góða skemmtun !