#35 - Má Auður koma aftur og veit Edda Falak eitthvað um hamingju ?
70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson
Categorías:
Menn urðu þöglumæltir í lok þáttar eftir vikuna sem leið. Auður er víst kominn aftur þökk sé meirihluta samfélagsins. Frægð er tímalína sem þú velur hversu hratt þú brennir, kynlöngun Íslendinga og kynlífsverkfalls vegna kjötáts. Er kolefnisspor karla hærra en kvenna, lögregludagbók og meiri rjóma í kaffið. Við erum jú hér fyrir þig. Góða skemmtun !