#52 - Simmi svaf hjá Kate Hudson, flugperri og æla á B5

70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson

Categorías:

Í dag er 1 árs afmæli. Takk kærlega fyrir að fylgja okkur sl. ár. Við fórum í gegnum hoppukastala málið og hvenig við höfum lært að taka (ekki) ábyrgð í gegnum árin. Brigespil & kareókí á B5 = við skiljum ekkert ! Farþegi meig á annan farþega og flugliðar Niceair of þungir ? Kynlífið á sínum stað en Simmi svaf hjá Kate Hudson með Bravehart málingu í andlitinu...yeah right !! Góða skemmtun !