#54 - Fæðingarþunglyndi feðra, rómantíkin í rúminu og makaskipti
70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson
Categorías:
Þykkur og þéttur pakki í þætti vikunnar. Simmi með rosalega sögu um innbrot þegar hann var 17ára. Metan sprengjan hjá Olís, full margir í einu og sama sambandinu og enginn skylda að stunda kynlíf í sambandi 🤷♂️ Lögregludagbókin á sínum stað, rómantískar stellingar í rúminu og Hugi svaf af sér alelda jólatré sem var 3 metrum frá honum. Góða skemmtun !