#60 - Fall Falak, er Kleini í sambandi eða ekki og blautir draumar
70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson
Categorías:
Gleðilega páska kæru hlustendur. Það var nákvæmlega ekkert páskalegt við þáttinn þessa vikuna enda þægilegt fá eitthvað venjulegt þegar hið óvenjulega steðjar að. Hvað gerir Edda Falak næst, Kleini kemur við sögu og RUV fær á baukinn frá Simma. Aðrir fjölmiðlar fá sinn skammt og svo fórum við yfir blauta drauma. Lögregludagbókin og margt fleira. Góða skemmtun !