#61 - Dali Lama með gott grín, hver er Sveddi Tönn og yfir helmingur heldur framhjá
70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson
Categorías:
Við fórum yfir klósettferðir í Hörpu. Dali Lama var bara að grínast með því að biðja barn að sjúga á sér tunguna. Yfir helmingur karlmanna halda framhjá. Við könnuðum aðeins hver er Sveddi Tönn og Bjarni Ben fékk þá flugu í hausinn að lækka skatta á bílaleigur til að flýta orkuskiptum. Lögrelgudagbókin og margt fleira í þætti vikunar. Góða skemmtun !