#66 - Vítalía að fletta upp lyfjum, sorry píkur og 5 ástæður til að nota sleipiefni

70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson

Categorías:

Það var vel eftir dark hjá okkur. Við fórum yfir þennan "magnaða" fund í Reykjavík sem lokaði miðbænum í tvo daga ! Fórum yfir gott Samherja grín, Vítalía er víst vondi kallinn í stóra uppflettingamálinu og Arnar Gunnlaugs þurfti að biðjast afsökunar á píkum. Lögregludagbók, 5 ástæður til að nota sleipiefni og deit gone wrong. Góða skemmtun !