#90 - Ingó vann, swing klúbbar og merki um framhjáhald maka
70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson
Categorías:
Ferðasaga Simma frá USA sem endaði á umræðu um Gaza. Við fórum yfir erfiða stöðu í Grindavík. Varnagarðar sem við hin eigum að borga fyrir HS Orku og Bláalónið. Það er ekki í lagi að kalla Ingó eða aðra barnaníðing á netinu. Við fórum svo í swing klúbba sem íslendingar stunda og enduðum á alegnum merkjum um að makinn þinn sé að halda framhjá þér. Góða skemmtun!