#91 - Arnarlax á rassinn, þjófnaður í verslunum & sexy RBB sögur

70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson

Categorías:

Við tókum aðeins fyrir stöðu Grindvíkinga, Kata Jak fékk á baukinn og afhverju má maður ekki bara fara í heilaskanna ef manni langar að fara í heilaskanna. Við fórum svo í gegnum þjófnað í verslunum eftir að sjálfsafgreiðslukassarnir komu til landsins sem og ákvörðun HSÍ að þyggja pening frá Arnarlax. Enduðum auðvitað að hressandi umræðu um hluti í svefnherberginu. Góða skemmtun !