#96 - Skaupið, án sjálfsfróun í 90daga og tíu viðvörunarbjöllur elskuhuga

70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson

Categorías:

Simmi á afmæli í dag þannig við fórum í gengum Skaupið í 70min extra. Lengri útgáfan í "afmælisþætti" Simma. Tókum spin á árið sem er að líða, Nökkvi ætlar ekki að stunda sjálfsfróun í 90 dag og Völvan með allt lóðrétt niður um sig! Þetta og svo rosalega mikið meira að það varðar við hegningarlög að hlusta ekki á þennan þátt ;) Góða skemmtun!